Hjá okkur starfa um 40 sérfræðingar með fjölbreyttan bakgrunn og víðtæka þekkingu á atvinnu- og menningarlífi, fjölmiðlum, hönnun, stjórnsýslu og stjórnmálum. Sérsniðin teymi þessara sérfræðinga aðstoða okkar kúnna við að skilja kjarnann sinn, skapa sér aðgreiningu á markaði og að ná til fólks.
agnar-tr-lemacks
Ráðgjafi og eigandi
albert-munoz
Hönnunarstjóri
asdis-sigurbergsdottir
Ráðgjafi
bergthora-benediktsdottir
Ráðgjafi
birgir-pall-audunsson
Kvikmyndagerðarmaður
bjarni-olafsson
Ráðgjafi
bolli-huginsson
Ráðgjafi
bryndis-silja-palmadottir
Ráðgjafi
edda-kristin-ottarsdottir
Kvikmyndagerðarmaður
elias-jon-gudjonsson
Ráðgjafi
eydis-blondal
Texta- og hugmyndasmiður
flosi-eiriksson
Ráðgjafi
fridrik-kaldal-agustsson
Verkefnastjóri
gisli-arnason
Ráðgjafi
gudni-thor-olafsson
Hönnuður
gudrun-edda-gudmundsdottir
Ráðgjafi
gudrun-nordfjord
Verkefnastjóri
gunnar-ingi-bjornsson
Aðstoðarmaður
helga-kristin-haraldsdottir
Verkefnastjóri
hildur-helga-johannsdottir
Hönnuður
holmfridur-benediktsdottir
Hönnuður
huginn-freyr-thorsteinsson
Ráðgjafi og eigandi
hordur-axel-vilhjalmsson
Verkefnastjóri
ingolfur-hjorleifsson
Textasmiður
ingvar-sverrisson
Ráðgjafi og framkvæmdastjóri
iris-jonsdottir
Bókhald
kolbeinn-hamidsson
Hönnuður
magnus-arason
Umsjónarhönnuður
margret-adalheidur-thorgeirsdottir
Umsjónarhönnuður
orri-eiriksson
Texta- og hugmyndasmiður
sif-johannsdottir
Ráðgjafi og rekstrarstjóri
sigrun-sigurdardottir
Fjármálastjóri
sigurdur-armannsson
Hönnuður
sigurdur-oddsson
Hönnunarstjóri
stefania-reynisdottir
Ráðgjafi
stefan-snaer-gretarsson
Umsjónarhönnuður
steinunn-gydu-og-gudjonsdottir
Ráðgjafi
svanhildur-greta-kristjansdottir
Ráðgjafi
zuzanna-jadwiga-wrona
Hönnuður
Aton er fjölbreyttur vinnustaður þar sem áhugi á samfélagsmálum í sem víðustum skilningi þess orðs er í forgrunni. Öll okkar vinna fer fram í teymum, hvort sem það eru fag- eða kúnnateymi, og höfum við lagt hart að okkur við að búa til menningu þar sem starfsfólk nýtur trausts í starfi.
Skrifstofan okkar stendur við Tryggvagötu 10. Við erum stolt af þeirri stemningu sem þar hefur myndast þar sem samfélags-, stjórn- og markaðsmál eru krufin til mergjar, í bland við sjóðheitar umræður um poppstjörnur, körfubolta og aðra enn undarlegri afkima mannlífsins.
Hefur þú áhuga á að vinna með okkur?
Ekki hika við að hafa samband:
hallo@aton.is