Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir

Netfang: bryndis@aton.is
Sími: +(354) 697 30 40
LinkedIn síða

Bryndis.Isfold.mynd.jpg

Bryn­dís Ísfold hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífi og stjórnmálum. Hún hefur starfað sem ráðgjafi í mörgum herferðum innanlands og erlendis.  Á síðustu árum hefur hún m.a. komið að forsetakosningum í Frakklandi, borgarstjórnakosningum í New York og Seattle, starfað fyrir UN Women í New York og unnið fyrir sænsku verkalýðshreyfinguna­. Hún var varaborgarfulltrúi í sjö ár og stýrði Já Ísland í tvö ár.  Þá hefur hún langa reynslu af ráðgjafastörfum fyrir opinbera aðila, fyrirtæki og samtök. Bryn­dís er með BA gráðu í stjórn­mála­fræði, B.Sc. gráðu í viðskipta­fræði frá Há­skóla Íslands og meist­ara­gráðu í skipulagningu kosningabarátta og herferða frá For­d­ham Uni­versity í New York.